Tölvupóstur
Nauðsynlegar stillingar í tölvupósti
Áður en hægt er að senda taka við, sækja, svara og framsenda tölvupóst á annað
netfang verður að:
• Skilgreina aðgangsstað Internets (IAP) rétt.
Sjá ‘Tengistillingar’, bls. 108.
• Tilgreina réttar tölvupóstsstillingar.
Sjá ‘Stillingar á tölvupósti’, bls. 100.
Til athugunar: Fara skal eftir leiðbeiningunum frá fjartengda pósthólfinu
og Internet-þjónustuveitunni.
Tölvupóstur sendur og skrifaður
Valkostir í tölvupóstsritlinum:
Senda
,
Bæta inn viðtak.
,
Bæta í
,
Viðhengi
,
Eyða
,
Kanna tengiliði
,
Upplýs. um skilaboð
,
Sendikostir
,
Hjálp
og
Hætta
.
1. Valið er
Ný skilaboð
→
Búa til:
→
Tölvupóstur
. Ritillinn opnast.
Skilaboð
83
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
2. Stutt er á
til að velja viðtakanda eða viðtakendur úr skránni Tengiliðir eða
tölvupóstfangið er ritað í sviðið
Viðtakandi:
. Semíkommu (;) er bætt við til að
skilja viðtakendur að. Ef senda á einhverjum afrit af tölvupóstinum er
netfangið ritað í sviðið
Afrit fær:
. Stutt er á
til að fara í næsta svið.
3. Skilaboðin eru rituð. Ef bæta á viðhengi við tölvupóstinn skal velja
Valkostir
→
Bæta í
→
Mynd
,
Hljóðinnskoti
,
Myndinnskot
eða
Punkti
.
birtist í
upplýsingaröndinni til að sýna að viðhengi fylgi tölvupóstinum.
Skjalasniði
setur tilbúinn texta í tölvupóstinn.
Einnig er hægt að hengja við tölvupóst með því að velja
Valkostir
→
Viðhengi
í
opnum tölvupóstboðum. Viðhengisskjárinn opnast og þar er hægt að bæta við
viðhengjum, skoða þau og fjarlægja.
Til athugunar: Ef viðhengi er bætt við þarf að velja það úr minni símans
eða af minniskorti ef það er notað.
4. Ef fjarlægja á viðhengi er skrunað að viðhenginu og valið
Valkostir
→
Taka
burt
.
5. Tölvupóstboðin eru send með því að velja
Valkostir
→
Senda
eða styðja á .
Mikilvægt: Höfundarréttarvörn getur komið í veg fyrir afritun, breytingar, flutning
eða framsendingu ákveðinna mynda, hringitóna og annars efnis.
Til athugunar: Tölvupóstsskilaboð eru sjálfkrafa sett í úthólfið áður en þau
eru send. Ef eitthvað fer úrskeiðis í sendingu situr pósturinn áfram í úthólfinu með
stöðuna
Mistókst
.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
84