SMS-skilaboð rituð og send
Valkostir í ritun margmiðlunarboða:
Senda
,
Bæta inn viðtak.
,
Bæta í
,
Eyða
,
Kanna tengiliði
,
Upplýs. um skilaboð
,
Sendikostir
,
Hjálp
og
Hætta
.
1. Valið er
Ný skilaboð
. Listi yfir skilaboðavalkosti opnast
2. Valið er
Búa til:
→
SMS
. Ritillinn opnast með bendilinn í sviðinu
Viðtakandi:
.
Stutt er á
til að velja viðtakanda eða viðtakendur úr skránni Tengiliðir eða
símanúmer hans er ritað.
Stutt er á
til að bæta við semíkommu (;) sem skilur viðtakendur að. Stutt
er á
til að fara í skilaboðasviðið.
3. Skilaboðin eru rituð. Í upplýsingaröndinni sést lengdartalningin niður frá 160.
Til dæmis merkir 10 (2) að enn er hægt að bæta 10 stöfum í texta sem verður
sendur í tvennum skilaboðum.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
78
4. Boðin eru send með því að velja
Valkostir
→
Senda
eða styðja á .
Til athugunar: Síminn styður sendingu margar SMS-skilaboða í einu, því
má fara yfir venjuleg 160 stafa mörk í einum skilaboðum. Ef textinn fer yfir 160
stafi verður hann sendur í tvennum eða fleiri skilaboðum og það getur kostað
meira.
Myndskilaboð búin til og send
Síminn gerir kleift að senda og taka við
myndskilaboðum. Myndskilaboð eru SMS-skilaboð
sem geta innihaldið svart-hvítar myndir. Margar
sjálfgefnar myndir eru tiltækar í möppunni
Myndir
→
Myndskilaboð
í Galleríinu.
Til athugunar: Þessa aðgerð er eingöngu hægt að
nota ef símafyrirtæki eða þjónustuveita styðja hana. Aðeins
símar með möguleika á myndboðum geta tekið á móti og birt
myndboð.
Valkostir í myndskilaboðaritun:
Senda
,
Bæta
inn viðtak.
,
Bæta í
,
Taka burt mynd
,
Eyða
,
Kanna tengiliði
,
Upplýs. um skilaboð
,
Hjálp
og
Hætta
.
Myndboð send:
1. Leiðirnar eru tvær, annaðhvort að:
• Fara í
Valmynd
→
Gallerí
→
Myndir
→
Myndskilaboð
og velja mynd sem á
að senda. Valið er
Valkostir
→
Senda
eða
Skilaboð
79
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
• Velja
Skilaboð
→
Ný skilaboð
→
Búa til:
→
SMS
og velja
Valkostir
→
Bæta í
→
Mynd
.
2. Færðar eru inn upplýsingar um viðtakanda og texti ritaður.
3. Valið er
Valkostir
→
Senda
eða stutt á .
Til athugunar: Hver myndboð eru gerð úr nokkrum SMS-skilaboðum. Þess
vegna kann að vera dýrara að senda ein myndboð en ein SMS-skilaboð.