Margmiðlunarboð
Í margmiðlunarboðum getur verið samsetning texta, mynda, hreyfimynda og
hljóðinnskota.
Til athugunar: Margmiðlunarboð er eingöngu hægt að nota ef
símafyrirtæki eða þjónustuveita styðja það. Aðeins tæki sem styðja
margmiðlunarboða- eða tölvupóstsaðgerðir geta tekið við og birt
margmiðlunarboð.
Stillingar sem eru tilskildar fyrir margmiðlunarboð
Hægt er að fá stillingarnar sem uppsetningarboð frá símafyrirtækinu eða
þjónustuveitunni.
Sjá ‘Uppsetningarboð móttekin’, bls. 86.
Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefa upplýsingar um gagnaþjónustu og áskrift.
• Til að setja sjálfur upp aðgangsstað er farið í
Skilaboð
→
Valkostir
→
Stillingar
→
Margmiðlunarboð
.
Sjá ‘Stillingar margmiðlunarboða’, bls. 98.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
80
Margmiðlunarboð búin til
Valkostir í ritun margmiðlunarboða:
Senda
,
Bæta inn viðtak.
,
Bæta inn
,
Fjarlægja
,
Færa
,
Skoða skb. fyrst
,
Hlutir
,
Eyða
,
Kanna tengiliði
,
Upplýs. um skilaboð
,
Sendikostir
,
Hjálp
og
Hætta
.
1. Í Skilaboðum er valið
Ný skilaboð
→
Búa til:
→
Margmiðlunarboð
og stutt á
.
2. Stutt er á
til að velja einn eða fleiri viðtakendur
úr skránni Tengiliðir, einnig má rita símanúmer eða
netfang viðtakanda við sviðið
Viðtakandi:
.
Semíkommu (;) er bætt við til að skilja viðtakendur
að. Stutt er á
til að fara í næsta svið.
3. Hægt er að bæta við mismunandi hlutum
margmiðlunarboðanna í hvaða röð sem er.
Til athugunar: Fyrst þarf að velja hvort
hlutirnir eru geymdir í minni símans eða á minniskorti ef það er notað.
• Ef bæta á við mynd skal velja
Valkostir
→
Bæta inn
→
Mynd
eða
Nýrri mynd
.
Til athugunar: Sjálfgefna stillingin er
Stærð myndar
:
Lítil
. Þegar
margmiðlunarboð eru send á tölvupóstfang eða annan Nokia 6600 síma
skal nota stærri myndstærðina ef þess er kostur (háð símkerfinu). Ef breyta
á stillingunum skal velja
Skilaboð
→
Valkostir
→
Stillingar
→
Margmiðlunarboð
→
Stærð myndar
→
Stór
.
Skilaboð
81
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
• Ef bæta á við hljóði skal velja
Valkostir
→
Bæta inn
→
Hljóðinnskot
eða
Nýju hljóðinnskoti
. Þegar hljóði hefur verið bætt við sést teiknið
í
upplýsingaröndinni.
• Ef valið er
Bæta inn
→
Mynd
,
Hljóðinnskot
eða
Myndinnskot
birtist listi yfir
atriði. Skrunað er að atriðinu sem á að bæta við og stutt á
Velja
.
• Ef valið er
Bæta inn
→
Nýrri mynd
, opnast myndavélin og hægt er að taka
nýja mynd. Myndin eru sjálfkrafa vistuð í Galleríinu. Stutt er á
Eyða
til að
fjarlægja myndina og taka aðra í staðinn.
• Ef valið er
Bæta inn
→
Nýju hljóðinnskoti
opnast Upptaka og hægt er að
taka upp nýtt hljóð. Hljóðið er sjálfkrafa vistað og afrit sett í skilaboðin.
4. Ef bæta á við nýrri síðu er valið
Valkostir
→
Bæta inn
→
Síðu
.
5. Boðin eru send með því að velja
Valkostir
→
Senda
eða styðja á .
Mikilvægt: Höfundarréttarvörn getur komið í veg fyrir afritun, breytingar, flutning
eða framsendingu ákveðinna mynda, hringitóna og annars efnis.
Hlutur fjarlægður úr margmiðlunarboðum
Margmiðlunarhlutir eru fjarlægðir með því að velja
Valkostir
→
Fjarlægja
→
Mynd
,
Hljóðinnskot
eða
Myndinnskot
. Stutt er á
til að fjarlægja texta.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
82
Meðferð mismunandi miðlunarhluta
Hægt er að fá yfirlit yfir alla miðlunarhluti í
margmiðlunarboðum með því að opna
margmiðlunarboð og velja
Valkostir
→
Hlutir
.
Á hlutaskjánum er hægt að breyta röð hluta, eyða
hlutum eða opna hlut í viðkomandi forriti.
Valkostir á hlutaskjá:
Opna
,
Láta mynd fremst
/
Láta texta fremst
,
Fjarlægja
,
Hjálp
og
Hætta
.