■ Ný skilaboð búin til og send
Til athugunar: Þegar skilaboð eru send getur síminn gefið til kynna að verið sé að
senda skilaboðin. Slíkt sýnir í raun að skilaboðin hafi verið send úr símanum í
Skilaboð
77
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
skilaboðamiðstöðvarnúmerið sem skráð er í símanum. Það er ekki vísbending um það að
skilaboðin hafi verið móttekin á tilætluðum áfangastað. Nánari upplýsingar um
skilaboðaþjónustu fást hjá þjónustuveitunni.
Hægt er að byrja að búa til skilaboð á tvennan hátt:
• Með því að velja
Ný skilaboð
→
Búa til:
→
SMS
,
Margmiðlunarboð
eða
Tölvupóstur
í aðalyfirliti
skilaboða eða
• Byrja að skrifa skilaboð í forriti sem hefur
valkostinn
Senda
. Í því tilviki er skránni sem var
valin (t.d. mynd eða texta) bætt við skilaboðin.