■ Mínar möppur
Undir Mínar möppur getur notandi raðað skilaboðum í möppur, búið til
nýjar og endurnefnt möppur og eytt þeim.
Skjalasniðamappan
• Hægt er að nota skjalasnið texta til að komast hjá að endurrita skilaboð sem
oft eru send. Ef búa á til nýtt skjalasnið er valið
Valkostir
→
Nýtt skjalasnið
.
Skilaboð
89
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.