Valkostir á mismunandi skilaboðaskjám
Tiltækir valkostir fara eftir tegund skilaboðanna sem hafa verið opnuð:
•
Vista mynd
- vistar myndina í möppuna
Myndskilaboð
í galleríinu.
•
Svara
- afritar netfang sendanda í sviðið
Viðtakandi:
. Valið er
Svara
→
Öllum
til
að afrita netföng viðtakenda úr sviðunum fyrir sendanda og
Afrit fær
í nýju
skilaboðin.
•
Senda áfram
- afritar texta skilaboðanna yfir í ritil.
Skilaboð
85
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
•
Hringja
- hringt er með því að styðja á .
•
Eyða
- gerir kleift að eyða skilaboðum.
•
Skoða mynd
- gerir kleift að skoða og vista myndina.
•
Spila hljóðinnskot
- hægt er að hlusta á hljóðið í skilaboðunum.
•
Spila myndinnskot
- gerir kleift að spila myndinnskot í skilaboðunum.
•
Hlutir
- listi yfir margmiðlunarhlutina í margmiðlunarboðum birtist.
•
Viðhengi
- birtur er listi yfir skrár sem sendar hafa verið sem viðhengi
tölvupósts.
•
Upplýs. um skilaboð
- nákvæmar upplýsingar eru birtar um skilaboð.
•
Færa í möppu
/
Afrita í möppu
- hægt er að færa eða afrita skilaboð í Mínar
möppur, Innhólf eða aðrar möppur sem notandi hefur búið til.
•
Bæta við Tengiliði
- hægt er að afrita símanúmer eða tölvupóstfang sendanda
yfir í skrána Tengiliðir. Valið er um að búa til nýtt tengiliðaspjald eða bæta
upplýsingunum á spjald sem fyrir er.
•
Leita
- Leitað er í skilaboðunum að símanúmerum, netföngum eða vefföngum.
Eftir leitina er hægt að hringja eða senda skilaboð á númerin eða netföngin
eða vista gögnin undir Tengiliðum eða sem bókamerki.