
Uppsetningarboð móttekin
Síminn getur tekið við margs konar uppsetningarboðum, textaboðum með
gögnum (einnig kölluð OTA-skilaboð). Ef opna á uppsetningarboð er innhólfið
opnað, skrunað að þeim (
) og stutt á
.
•
Skilaboð m. teikningu
- ef vista á myndina í möppunni
Myndskilaboð
til að
nota síðar er valið
Valkostir
→
Vista mynd
.
•
Nafnspjald
- ef vista á upplýsingar um tengilið er valið
Valkostir
→
Vista
nafnspjald
.
Til athugunar: Ef vottorð eða hljóðskrár fylgja nafnspjöldum verða þær
ekki vistaðar.
•
Hringitónn
- ef vista á hringitóninn í Gallerí er valið
Valkostir
→
Vista
.

Skilaboð
87
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
•
Táknmynd rekanda
- ef vista á táknmyndina er valið
Valkostir
→
Vista
. Þá sést
táknmyndin í biðham í stað auðkennis símafyrirtækisins.
•
Dagbókaratriði
- ef vista á boðin í dagbók er valið
Valkostir
→
Vista í dagbók
.
•
Vafra-skilaboð
- ef vista á bókamerkið er valið
Valkostir
→
Vista í bókamerki
.
Bókamerkið er sett á bókamerkjalistann í vafraþjónustu.
Ef skilaboðin innihalda bæði vafraaðgangsstaðarstillingar og bókamerki og
vista á gögnin er valið
Valkostir
→
Vista alla
. Eða
Valkostir
→
Skoða frekari
uppl.
ef skoða á bókamerkið sérstaklega og upplýsingar um aðgangsstað
sérstaklega. Ef ekki á að vista öll gögn er valin stilling eða bókamerki,
upplýsingar opnaðar og valið
Valkostir
→
Vista í Stillingar
eða
Vista í
bókamerki
, eftir því sem verið er að skoða.
•
Tilkynning um tölvupóst
- Segir hversu margar nýjar sendingar eru í fjartengda
pósthólfinu. Í nákvæmari tilkynningu geta verið meiri upplýsingar, svo sem
efni, sendandi, viðhengi o.s.frv.
• Auk þess er hægt að taka við þjónustunúmeri SMS-skilaboða, talhólfsnúmeri,
sniðstillingum fyrir samstillingu, aðgangsstaðarstillingum fyrir vafrann,
margmiðlunarboð eða tölvupóst, innskráningarstillingum aðgangsstaðar eða
tölvupóststillingum.
Ef vista á stillingarnar er valið
Valkostir
→
Vista í SMS-still.
,
Vista í Talhólf
,
Vista í Stillingar
eða
Vista í tölvup.still.
.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
88