Margmiðlunarboð skoðuð í innhólfinu
Hlutir í margmiðlunarboðum
Valkostir á hlutaskjá:
Opna
,
Vista
,
Senda
,
Hringja
og
Hætta
.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
86
• Hægt er að sjá hvaða hlutir eru í margmiðlunarboðum með því að opna boðin
og velja
Valkostir
→
Hlutir
. Á hlutaskjánum er hægt að skoða eða spila skrár
sem mynda margmiðlunarboðin. Hægt er að velja um að vista skrána í
símanum eða senda hana, t.d. um innrauða tengingu á annað tæki.
Mikilvægt: Í margmiðlunarboðum geta verið veirur eða aðrir hlutir sem geta skaðað
símann eða tölvuna. Aldrei ætti að opna viðhengi nema hægt sé að treysta sendandanum.
Sjá ‘Vottorðastjórnun’, bls. 119.
Margmiðlunarkynning skoðuð
Þegar margmiðlunarboð með kynningu berast skal velja
Valkostir
→
Spilun
kynningar
, þá opnast kynningin og hefst.