Nokia 6600 - Þjónustuboð (sérþjónusta)

background image

Þjónustuboð (sérþjónusta)

Hægt er að panta þjónustuboð frá þjónustuveitum. Þjónustuboð geta t.d. verið
fréttafyrirsagnir og innihaldið textaboð eða veffang vafraþjónustu. Nánari
upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.

Þjónustuskilaboð skoðuð í innhólfinu

Valkostir þegar þjónustuboð eru skoðuð:

Hlaða niður skilab.

,

Færa í möppu

,

Upplýs. um skilaboð

,

Hjálp

og

Hætta

.

1. Í innhólfinu er skrunað að þjónustuboðum (

) og stutt á

.

2. Til að sækja boðin eða skoða þau er stutt á

Hlaða niður skilab.

. Síminn byrjar

gagnatengingu ef með þarf.

3. Stutt er á

Til baka

til að fara aftur í Innhólf.

Þjónustuskilaboð skoðuð í vafranum

Þegar verið er að vafra er valið

Valkostir

Lesa þjón.skilaboð

til að sækja og

skoða ný þjónustuskilaboð.