Þjónustuboð (sérþjónusta)
Hægt er að panta þjónustuboð frá þjónustuveitum. Þjónustuboð geta t.d. verið
fréttafyrirsagnir og innihaldið textaboð eða veffang vafraþjónustu. Nánari
upplýsingar fást hjá þjónustuveitunni.
Þjónustuskilaboð skoðuð í innhólfinu
Valkostir þegar þjónustuboð eru skoðuð:
Hlaða niður skilab.
,
Færa í möppu
,
Upplýs. um skilaboð
,
Hjálp
og
Hætta
.
1. Í innhólfinu er skrunað að þjónustuboðum (
) og stutt á
.
2. Til að sækja boðin eða skoða þau er stutt á
Hlaða niður skilab.
. Síminn byrjar
gagnatengingu ef með þarf.
3. Stutt er á
Til baka
til að fara aftur í Innhólf.
Þjónustuskilaboð skoðuð í vafranum
Þegar verið er að vafra er valið
Valkostir
→
Lesa þjón.skilaboð
til að sækja og
skoða ný þjónustuskilaboð.