
Tölvupóstsviðhengi skoðuð
Valkostir á viðhengjaskjá:
Opna
,
Sækja
,
Vista
,
Senda
,
Eyða
,
Hjálp
og
Hætta
.

Skilaboð
93
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
• Viðhengi með viðhengisvísinum
er opnað og valið
Valkostir
→
Viðhengi
til
að opna viðhengisskjá. Á viðhengjaskjánum er hægt að sækja, opna og vista
viðhengi í öllum sniðum sem síminn styður. Einnig er hægt að senda viðhengi
um IR eða Bluetooth.
Mikilvægt: Í tölvupóstsviðhengjum geta verið veirur eða aðrir hlutir sem geta
skaðað símann eða tölvuna. Aldrei ætti að opna viðhengi nema hægt sé að treysta
sendandanum.
Sjá ‘Vottorðastjórnun’, bls. 119.
Viðhengi sótt yfir í símann
• Ef vísirinn á viðhenginu er dekktur hefur það ekki verið sótt yfir í símann. Ef
opna á viðhengi er skrunað að því og valið
Valkostir
→
Sækja
.
Til athugunar: Ef pósthólfið notar IMAP 4-samskiptareglur er hægt að
ákveða hvort sækja skuli fyrirsagnir eingöngu, skilaboð eingöngu eða skilaboð og
viðhengi. Ef notaðar eru POP3-samskiptareglur eru valkostirnir fyrirsagnir
eingöngu eða skilaboð og viðhengi.
Sjá ‘Stillingar á tölvupósti’, bls. 100.
Viðhengi opnað
1. Á viðhengisskjánum er skrunað að viðhenginu og stutt á
til að opna það.
• Ef tenging er á er viðhengið sótt beint af miðlaranum og opnað í
viðkomandi aðgerð.
• Ef tenging er ekki á spyr síminn hvort sækja eigi viðhengið og setja í símann.
Ef svarað er
Já
er tengingu við pósthólfið komið á.
2. Stutt er á
Til baka
til að fara aftur á tölvupóstsskjáinn.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
94
Viðhengi vistuð sérstaklega
Ef vista á viðhengi er valið
Valkostir
→
Vista
á viðhengisskjánum. Viðhengið er
vistað í viðkomandi forriti. Til dæmis er hægt að vista hljóð í galleríinu og
textaskrár (TXT) í Punktum.
Til athugunar: Hægt er að vista viðhengi eins og myndir á minniskort, ef
það er notað.