Nokia 6600 - Tölvupóstboðum eytt

background image

Tölvupóstboðum eytt

• Tölvupósti eytt úr símanum og honum haldið í fjartengda pósthólfinu:

Valið er

Valkostir

Eyða

Síma eingöngu

.

Til athugunar: Síminn speglar póstfyrirsagnirnar í fjartengda pósthólfinu.

Þannig að þó að efni skilaboðanna sé eytt er fyrirsögnin áfram í símanum. Eigi að
fjarlægja fyrirsögnina líka þarf fyrst að eyða tölvupóstskilaboðunum úr fjarlæga
pósthólfinu og síðan þarf síminn að tengjast fjarlæga pósthólfinu aftur til að
uppfæra stöðuna.

• Tölvupóstinum eytt bæði úr símanum og fjartengda pósthólfinu:

Valið er

Valkostir

Eyða

Síma og miðlara

.

Til athugunar: Ef tenging er ekki virk er tölvupóstinum fyrst eytt úr

símanum. Við næstu tengingu við fjartengda pósthólfið er honum sjálfkrafa eytt
úr fjartengda pósthólfinu.
Ef notaðar eru POP3-samskiptareglur eru skilaboð sem merkt eru til eyðingar
ekki fjarlægð fyrr en tengingin við pósthólfið er rofin. Ef notaðar eru IMAP4-
samskiptareglur og tenging er virk, þá er skilaboðum samstundis eytt úr símanum
og netþjóninum.

background image

Skilaboð

95

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Hætt við að eyða tölvupóstboðum utan tengingar

Ef hætta á við að eyða skilaboðum bæði úr síma og af miðlara er skrunað að
viðkomandi sendingu sem hefur verið merkt til eyðingar við næstu tengingu (

)

og valið

Valkostir

Afturkalla

.