Tölvupóstboð sótt úr pósthólfi
• Ef tenging er ekki virk er valið
Valkostir
→
Tengja
til að koma á tengingu við
fjartengt pósthólf.
Skjárinn með fjarlæga pósthólfinu líkist
innhólfsmöppunni í Skilaboðum. Hægt er að fara upp
og niður listann með því að styðja á
eða
.
Eftirfarandi teikn sýna stöðu tölvupóstsins:
- nýr tölvupóstur (í tengingu eða utan tengingar).
Efnið hefur ekki verið sótt úr pósthólfinu í símann (örin
á teikninu vísar út).
- nýr tölvupóstur, efnið hefur verið sótt úr
pósthólfinu (örin bendir inn).
- sýnir .tölvupóstsskilaboð sem hafa verið lesin.
- fyrir póstfyrirsagnir sem hafa verið lesnar og efni boðanna verið eytt úr
símanum.
1. Þegar tenging við fjartengda pósthólfið er komin á er valið
Valkostir
→
Sækja
tölvupóst
→:
•
Nýjan
- til að sækja öll ný tölvupóstboð yfir í símann.
•
Valinn
- til að sækja aðeins valin tölvupóstboð. Skipanirnar
Merkja/
afmerkja
→
Merkja
/
Afmerkja
eru notaðar til að velja ein skilaboð í einu.
Sjá ‘Atriði sem eru sameiginleg öllum forritum’, bls. 20.
•
Allan
- til að sækja öll skilaboð úr pósthólfinu.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
92
Ef hætta á að sækja boð er stutt á
Hætta við
.
2. Þegar skilaboðin hafa verið sótt er hægt að skoða þau í tengingu. Valið er
Valkostir
→
Aftengja
til að loka tengingunni og skoða skilaboðin án þess að
tengjast.