Tölvupóstboð opnuð
Valkostir þegar tölvupóstboð eru skoðuð:
Svara
,
Senda áfram
,
Eyða
,
Viðhengi
,
Upplýs. um skilaboð
,
Færa í möppu
/
Afrita í möppu
,
Bæta við tengiliði
,
Leita
,
Hjálp
og
Hætta
.
• Þegar tölvupóstur er skoðaður í tengingu eða utan tengingar er skrunað að
sendingunni sem á að skoða og stutt á
til að skoða hana. Hafi
tölvupóstboðin ekki verið sótt (örin á teikninu bendir út) og notandinn er ekki
tengdur og velur
Opna
er spurt hvort sækja skuli þessi boð úr pósthólfinu.
Tengingin er áfram opin þegar pósturinn hefur verið sóttur. Valið er
Valkostir
→
Aftengja
til að rjúfa gagnatenginguna.