Nokia 6600 - Pósthólfið opnað

background image

Pósthólfið opnað

Þegar pósthólfið er opnað er hægt að velja um að skoða gamlan póst án þess að
tengjast eða tengjast póstmiðlaranum.

• Þegar skrunað er að pósthólfinu og stutt á

spyr síminn:

Tengjast

pósthólfi?

Valið er

til að tengjast pósthólfinu eða

Nei

til að skoða eldri

tölvupóst án þess að tengjast.

• Einnig er hægt að tengjast með því að velja

Valkostir

Tengja

.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

90

Tölvupóstboð skoðuð utan nettengingar

Í nettengingu er notandi stöðugt tengdur fjartengdu pósthólfi um gagnasendingu
eða pakkagagnatengingu.

Sjá ‘Gagnatengingarvísar’, bls. 16. Sjá ‘GSM-

gagnasendingar’, bls. 109. Sjá ‘Pakkagögn (General Packet Radio Service, GPRS)’,
bls. 109.

Til athugunar: Ef notaðar eru POP3-samskiptareglur eru skilaboðin ekki

uppfærð sjálfkrafa í nettengingu. Til að sjá nýjustu tölvupóstboðin þarf notandinn
að aftengjast og tengjast svo aftur.

Tölvupóstboð skoðuð í nettengingu

Þegar tölvupóstur er skoðaður án tengingar er síminn ekki tengdur fjartengda
pósthólfinu. Þessi hamur getur dregið úr tengingarkostnaði.

Sjá ‘GSM-

gagnasendingar’, bls. 109.

Ef skoða á tölvupóstboð án tengingar verður að vera búið að sækja þau úr
pósthólfinu, sjá næsta kafla.

Hægt er að halda áfram að lesa póstfyrirsagnirnar og skilaboðin utan Nets. Hægt
er að skrifa ný tölvupóstboð, svara tölvupóstboðum sem hafa borist og framsenda
tölvupóstboð. Hægt er að biðja um að tölvupóstboðin verði send næst þegar
tengst er við pósthólfið. Þegar

Pósthólf

er opnað næst og lesa á tölvupóst án þess

að tengjast er svarað

Nei

þegar spurt er hvort eigi að

Tengjast pósthólfi?

.

Valkostir þegar fyrirsagnir tölvupóstssendinga eru skoðaðar:

Opna

,

Búa til

skilaboð

,

Tengja

/

Aftengja

,

Svara

,

Sækja tölvupóst

,

Eyða

,

Upplýs. um skilaboð

,

Merkja sem lesið

,

Raða eftir

,

Afrita í möppu

,

Merkja/afmerkja

,

Hjálp

og

Hætta

.

background image

Skilaboð

91

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.