Nokia 6600 - Fjartengt pósthólf (sérþjónusta)

background image

Fjartengt pósthólf (sérþjónusta)

Þegar þessi mappa er opnuð er hægt að tengjast fjartengda pósthólfinu
til að:

• sækja nýjar póstfyrirsagnir eða skilaboð, eða

• skoða póstfyrirsagnir eða skilaboð sem fyrir eru án þess að tengjast.

Ef valið er

Ný skilaboð

Búa til:

Tölvupóstur

eða

Pósthólf

á aðalskjá skilaboða

og ekki hefur verið sett upp tölvupóstfang er notanda leiðbeint við það.

Sjá

‘Nauðsynlegar stillingar í tölvupósti’, bls. 82.

Þegar nýtt pósthólf er búið til kemur heiti þess sjálfkrafa í stað

Pósthólf

á aðalskjá

skilaboða. Hægt er að hafa nokkur pósthólf (hám. sex).

Með leiðsagnarforriti til stillinga (Setting wizard) sem fylgir PC Suite fyrir þennan
síma fæst hjálp við að setja upp stillingar aðgangsstaða og pósthólfa. Einnig er
hægt að afrita stillingar sem fyrir eru, t.d. úr tölvunni í símann. Sjá geisladiskinn
sem fylgir símapakkanum.