■ Endurvarpi (sérþjónusta)
Í aðalskjá skilaboða er valið
Valkostir
→
Upplýs. frá endurvarpa
.
Hægt gæti verið að taka á móti boðum um mismunandi efni, til dæmis
veður og umferð, frá þjónustuveitunni. Þjónustuveitan veitir upplýsingar um
tiltæk efni og tengd efnisnúmer. Á aðalskjánum sést:
• staða efnisins:
- við ný skilaboð í áskrift og
- við ný skilaboð, ekki í
áskrift.
• efnisnúmer, heiti efnis og hvort það hefur verið merkt (
) til eftirfylgni.
Tilkynnt er þegar skilaboð sem tilheyra merktu efni hafa borist.
Valkostir endurvarpa:
Opna
,
Gerast áskrifandi
/
Hætta í áskrift
,
Sérmerkja
/
Sérmerking af
,
Efni
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.
Til athugunar: Pakkagagnatenging gæti hindrað móttöku skilaboða frá
endurvarpa. Símafyrirtækið veitir upplýsingar um réttar GPRS-stillingar.
Sjá
‘Pakkagögn (General Packet Radio Service, GPRS)’, bls. 109.