Nokia 6600 - Úthólf

background image

Úthólf

Úthólf er tímabundinn geymslustaður fyrir skilaboð sem bíða
sendingar.

Staða skilaboða í úthólfinu:

Sendir

- Tenging er í gangi og verið að senda skilaboðin.

Í bið

/

Í biðröð

- Ef tvenn svipuð skilaboð eru t.d. í úthólfinu bíða önnur þar til

hin hafa verið send.

Senda aftur kl.

(tími) - Sending hefur mistekist. Síminn reynir aftur að senda

þegar tilskilinn tími er liðinn. Stutt er á

Senda

ef reyna á aftur strax.

Seinkað

- Hægt er að stilla skjöl á "bið" meðan þau eru í úthólfinu. Skrunað er

að skilaboðum sem verið er að senda og stutt á

Valkostir

Seinka sendingu

.

Mistókst

- Hámarksfjölda sendingartilrauna er náð. Ef reynt var að senda SMS

skal opna skilaboðin og kanna hvort sendingarstillingar eru réttar.