
Stillingum breytt
Valið er
Valkostir
→
Stillingar
og svo annað hvort
Myndinnskot
eða
Tenging
.
Stutt er á
eða
til að fara á milli stillingarflipanna fyrir
Myndinnskot
og
Tenging
.
Myndinnskot
er valið til að breyta eftirtöldum stillingum:
•
Birtuskil
- Renniskjárinn er opnaður til að breyta birtuskilunum.

Margmiðlun
63
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
•
Endurtaka
- Valið er
Virk
til að spilun kvikmyndar eða hljóðskrár byrji sjálfkrafa
aftur þegar henni lýkur.
Tenging
er valin til að breyta tengistillingum.