
Miðlunarskrár spilaðar
• Eigi að spila miðlunarskrá sem geymd er í minni
símans eða á minniskorti þarf að velja
Valkostir
→
Opna
og:
•
Nýjustu innskot
- til að spila eina af síðustu 6
skrám sem spilaðar voru í RealOne Player eða
•
Vistað innskot
- til að spila skrá sem vistuð er í
Galleríi.
Sjá ‘Gallerí’, bls. 63.
Skrunað er að skrá og stutt á
til að spila hana.
• Streymandi efni á netinu:
• Valinn er straumtengill sem vistaður er í Galleríi. Áður en lifandi efni tekur
að streyma tengist síminn við setrið og sækir skrána.
• Tengill við skrá er opnaður í vafranum.
Ef spila á streymandi efni þarf fyrst að stilla sjálfgefinn aðgangsstað.
Sjá
‘Aðgangsstaðir’, bls. 111.
Til athugunar: Margar þjónustuveitur krefjast þess að aðgangsstaður fyrir
Internet (IAP) sé notaður sem sjálfgefinn aðgangsstaður. Aðrar þjónustuveitur
heimila notkun aðgangsstaðar fyrir WAP. Nánari leiðbeiningar fást hjá
þjónustuveitunni.
Til athugunar: Í RealOne Player er aðeins hægt að opna rtsp:// veffang. Ekki er
hægt að opna http:// veffang, en RealOne Player þekkir http-tengil í .ram skrá því
.ram skrá er textaskrá sem í er rtsp-tengill.

Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
62
• Stutt er á
til að gera hlé á innskoti, eða stutt á
til að stöðva
innskotið.
Valkostir í RealOne Player þegar innskot hefur verið stöðvað eða gert hlé:
Spila
/
Halda áfram
,
Stöðva
,
Hljóð af
/
Hljóð á
,
Innskotsupplýsingar
,
Senda
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.
Flýtivísar meðan spilað er
Þegar miðlunarskrá er spiluð er stýripinninn notaður til að leita (fara hratt í
gegnum miðlunarskrána) og taka hljóðið af, á eftirfarandi hátt:
Stutt er á
og honum haldið niðri til að fara áfram eða stutt á
og honum
haldið niðri til að fara aftur á bak í gegnum miðlunarskrána.
Stutt er á
og honum haldið niðri þar til vísirinn
birtist eigi að taka
hljóðið af.
Hljóðið er sett á með því að styðja á
og halda honum inni þar til vísirinn
birtist.