■ RealOne Player™
Farið er í
Valmynd
→
RealOne Player
.
Með RealOne Player™, er hægt að spila miðlunarskrár í símanum
sem vistaðar hafa verið í minni símans eða á minniskortinu eða spila
miðlunarskrár af netinu í gegnum straumtengil. Hægt er að gera tengilinn virkan
þegar vafrað er eða vista hann í minni símans eða á minniskortinu.
Miðlunarskrár eru mynd-, tónlistar- eða hljóðinnskot. Skrár með viðhengin .3gp,
.amr, .mp4, .rm, og .ram eru studdar í RealOne Player.
Ekki er víst að RealOne Player styðji öll skrársnið eða öll afbrigði skrársniða.
RealOne Player notar samnýtt minni.
Sjá ‘Samnýtt minni’, bls. 24.
Valkostir þegar RealOne Player hefur verið ræstur:
Opna
,
Hlaða niður
myndb.
,
Stillingar
,
Um vöruna
,
Hjálp
og
Hætta
.
Margmiðlun
61
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.