Uppsetning Myndupptöku
Eftirfarandi stillingar eru notaðar til að skilgreina hvernig myndefni er tekið upp.
• Valið er
Valkostir
→
Stillingar
og valið:
•
Stærð myndar
- Valið er
Lítil
eða
Stór
.
Stór
dregur úr hraða ramma.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
60
•
Hljóð
- Valið er
Virkt
eða
Óvirkt
.
Virkt
dregur úr hámarkslengd upptökunnar.
•
Sjálfg. heiti m.innsk.
- Sjálfgefið heiti er skilgreint.
•
Minni í notkun
- Valið er
Minni símans
eða
Minniskort
.