Myndinnskot tekið upp
Hægt er að taka upp myndinnskot sem eru allt að 95 kB að stærð eða um það bil
10 sekúndur að lengd, svo þægilegt er að senda þau sem margmiðlunarskilaboð.
Myndskrár eru tekin upp á skrársniðinu 3GPP með framlengingunni .3gp.
Margmiðlun
59
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
• Myndupptaka er opnuð og stutt á
til að hefja
upptöku.
• Hægt er að gera hlé á upptökunni með því að styðja
á
. Stutt er á
aftur til að hefja upptöku
á ný.
• Stutt er á
til að stækka myndefnið áður en eða
á meðan tekið er upp. Stutt er á
til að minnka
það aftur.
Myndinnskotið er vistað í minni símans eða á
minniskort samkvæmt stillingum fyrir
Minni í notkun
.
Sjá ‘Uppsetning Myndupptöku’, bls. 59.
• Eigi að spila myndinnskotið um leið og búið er að taka það upp er stutt á
Valkostir
→
Spila
.
• Ef spila á myndskeið sem áður hafa verið vistuð er farið í Gallerí.
Sjá ‘Gallerí’,
bls. 63.
Valkostir í Myndupptöku þegar myndbútur hefur verið tekinn upp:
Spila
,
Nýtt myndinnskot
,
Senda
,
Endurskíra
,
Eyða
,
Fara í Gallerí
,
Stillingar
,
Um vöru
,
Hjálp
og
Hætta
.