
■ Myndupptaka
Farið er í
Valmynd
→
Myndupptaka
.
Til athugunar: Fara skal að öllum staðbundnum lögum um
myndupptökur. Þessa aðgerð má ekki nota ólöglega.
Með Myndupptöku er hægt að taka upp myndskeið, í símann eða á minniskort ef
það er notað. Einnig er hægt að senda myndskeið sem tekin hafa verið upp.
Myndupptaka notar samnýtt minni.
Sjá ‘Samnýtt minni’, bls. 24.
Valkostir á aðalskjá Myndupptöku:
Taka upp
,
Fara í Gallerí
,
Stillingar
,
Um vöru
,
Hjálp
og
Hætta
.