Vistuð mynd stækkuð eða smækkuð
1. Valið er
Valkostir
→
Stækka
eða
Minnka
. Hlutfallið
sést efst á skjánum.
Sjá ‘Flýtivísanir á takkaborði’,
bls. 57.
2. Stutt er á
til að fara aftur í upphafsskjáinn.
Stækkunar-/minnkunarhlutfallið er ekki
geymt til frambúðar.
Ef GIF-hreyfimyndir eru stækkaðar meðan þær eru
spilaðar frýs hreyfingin þar til þær eru settar aftur í
venjulega stærð, en þá heldur spilunin áfram.
Allur skjár
Þegar valið er
Valkostir
→
Allur skjár
hverfa rammarnir utan um myndina þannig
að meira sjáist af henni. Stutt er á
til að fara aftur í upphafsskjáinn.
Fókusinn stilltur
Þegar verið er að stækka/minnka eða skoða mynd á öllum skjánum má nota
stýripinnann til að færa fókusinn til vinstri, hægri, upp eða niður til að skoða þann
hluta nánar, t.d. hægra hornið efst.