■ Myndir skoðaðar
Myndir sem teknar eru með myndavélinni eru vistaðar sem myndir í Galleríinu.
Sjá
‘Gallerí’, bls. 63.
Valin er mynd af listanum yfir myndir í möppunni
Myndir
í galleríinu til að ræsa
myndskoðunarforritið og birta myndina.
Þegar mynd er skoðuð er hægt að styðja á
eða
til að skoða næstu mynd á
undan eða eftir í möppunni.
Valkostir við skoðun myndar:
Senda
,
Nota sem veggfóður
,
Snúa
,
Stækka
,
Minnka
,
Allur skjár
,
Eyða
,
Endurskíra
,
Skoða upplýsingar
,
Bæta við 'Flýtival'
,
Hjálp
og
Hætta
.
Á smámyndaskjánum:
1. Er stutt á
eða
til að skipta á milli símans og minniskortsins.
2. Til að fletta á milli mynda á listanum er stutt á
og
.
3. Stutt er á
til að opna mynd. Þegar myndin er opin má sjá nafn hennar.
Hægt er að skoða hreyfimyndir í GIF-skrám á sama hátt og aðrar myndir.
Margmiðlun
57
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.