Myndir teknar
Til athugunar: Fara skal að öllum staðbundnum lögum um myndatökur. Þessa
aðgerð má ekki nota ólöglega.
Valkostir áður en mynd er tekin:
Taka mynd
,
Fara í Gallerí
,
Sjálfvirk
myndataka
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
52
1. Stutt er á
Myndavél
í biðham. Myndavélarforritið
er opnað og hægt er að sjá myndina sem á að taka.
Sjá má myndgluggann og skurðlínurnar sem marka
myndsvæðið. Einnig sést myndateljarinn sem sýnir
hversu margar myndir komast fyrir í minni símans
miðað við myndgæðin sem valin eru eða
minniskort ef það er notað.
2. Stutt er á
til að stækka myndefnið áður en
myndin er tekin. Stutt er á
til að minnka það
aftur. Aðdráttarvísirinn á skjánum sýnir
aðdráttarstigið.
3. Ef taka á mynd er stutt á
. Ekki skal hreyfa símann áður en myndavélin
byrjar að vista myndina. Myndin eru sjálfkrafa vistuð í Galleríinu.
Sjá ‘Gallerí’,
bls. 63.
Til athugunar: Upplausn myndar sem tekin er með aðdrætti er minni en
venjulegrar myndar en myndin er sýnd í sömu stærð. Munurinn á myndgæðunum
gæti komið í ljós ef myndirnar eru til dæmis skoðaðar í PC-tölvu.
Til athugunar: Myndavélin fer í rafhlöðusparnaðarham ef ekki hefur verið
stutt á takka innan mínútu. Ef halda á áfram að taka myndir er stutt á
.
Valkostir eftir að mynd hefur verið tekin:
Ný mynd
,
Eyða
,
Senda
,
Endurskíra
mynd
,
Fara í Gallerí
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.
Þegar myndin hefur verið vistuð:
• Ef ekki á að vista myndina er valið
Valkostir
→
Eyða
.
Margmiðlun
53
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
• Ef fara á aftur í myndgluggann til að taka nýja mynd er stutt á
.
Hægt er að setja mynd á tengiliðaspjald.
Sjá ‘Mynd sett á tengiliðaspjald’, bls. 37.
Sjálfvirk myndataka
Sjálfvirk myndataka er notuð til að seinka myndatöku þannig að ljósmyndarinn
sjálfur geti verið með á myndinni.
1. Valið er
Valkostir
→
Sjálfvirk myndataka
.
2. Valin er seinkunin
10 sekúndur
,
20 sekúndur
eða
30 sekúndur
.
3. Stutt er á
Virkja
. Myndavélin tekur myndina þegar valin seinkunartími er liðinn.
Stillingar
Í stillingum myndavélarinnar er hægt að stilla myndgæði, breyta sjálfgefnu
myndheiti og breyta því hvar myndirnar eru vistaðar.
1. Valið er
Valkostir
→
Stillingar
.
2. Skrunað er að viðkomandi stillingu:
•
Gæði myndar
-
Hágæði
,
Venjulegt
og
Grunngæði
. Því meiri sem gæðin eru,
þeim mun meira minni fer í myndina.
Sjá ‘Stafrænar myndir og
minnisnotkun’, bls. 55.
•
Sjálfv. nafn á mynd
- Sjálfgefið er að myndavélin gefi myndum heiti á
sniðinu ‘Image.jpg’.
Sjálfv. nafn á mynd
gerir kleift að gefa vistuðum
myndum nafn.
•
Minni í notkun
- Hér er valið hvort geyma eigi myndirnar í minni símans eða
á minniskorti ef það er notað.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
54
Myndavélarhamurinn ræður stærð og lögun myndanna
Með mismunandi myndavélarham er hægt að ráða stærð og lögun myndarinnar
sem á að taka. Þegar mynd er tekin er stutt á
eða
til að skipta um ham.
Valið er:
•
Staðalgæði
þegar taka á venjulegar myndir með þversniði,
•
Nærmynd
þegar taka á langsniðsmynd á stærð við teikn sem hægt er að setja á
tengiliðaspjald eða
•
Nótt
þegar lýsing er lítil og myndavélin þarf lengri lýsingatíma svo að myndin
verði góð. Athuga skal að þegar dimmt er geta allar hreyfingar meðan myndin
er tekin bjagað hana. Stærð og lögun myndar er sú sama þegar valið er
Staðalgæði
og
Nótt
.
• Þegar mynd er tekin með gæðunum Staðalgæði eða Nótt er upplausn
myndrammans 160x120 dílar (pixel) og 80x96 í Nærmynd.
Margmiðlun
55
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
• Myndir sem teknar eru með gæðunum Staðalgæði og Nótt eru vistaðar í
640x480 díla (VGA) sniði en Nærmynd með 80x96
díla sniði.
• Þegar myndir eru skoðaðar eru þær kvarðaðar svo að þær falli að skjánum sem
hefur 176x208 díla. Þetta merkir að myndir með gæðunum Staðalgæði og
Nótt verða skýrari á skjám með mikilli upplausn, t.d. á tölvu eða þegar þær eru
stækkaðar eða minnkaðar í aðgerðinni Stafrænar myndir.
Stafrænar myndir og minnisnotkun
Síminn hefur um það bil 6 MB (megabæti) af lausu minni fyrir myndir,
samskiptaupplýsingar, dagbókarboð o.s.frv.
Sjá ‘Samnýtt minni’, bls. 24.
Nærmyndir (alltaf Hágæði) eru svo litlar að þær taka mjög lítið minni. Myndir sem
teknar eru með stillingunni Hágæði og Nótt nota mest minni.
Ef 1 MB af minni er notað fyrir myndir eingöngu dugir það fyrir
22 myndir með venjulegum gæðum sem teknar eru með hamnum Venjulegt. Í
eftirfarandi töflu sést hversu margar myndir má reikna með að náist með 1 MB af
minni.
Gæði myndar
Gerð myndar
Grunngæði
Venjuleg gæði
Hágæði
Staðalgæði
55
22
15
Nótt
50
25
18
Nærmynd
-
-
>300
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
56