Skrár opnaðar
Skrá er valin og stutt á
til að opna hana. Hver skrá opnast í samsvarandi forriti
á eftirfarandi hátt:
• Myndir - opnast í myndskoðunarforritinu.
Sjá ‘Myndir skoðaðar’, bls. 56.
• Hljóðinnskot - eru opnuð og spiluð í forritinu Upptaka.
Sjá ‘Upptaka’, bls. 145.
• Myndinnskot, RAM-skrár og straumtenglar - eru opnuð og spiluð í RealOne
Player.
Sjá ‘RealOne Player™’, bls. 60.
• Undirmöppur - opnaðar til að sýna efni.