Skrár fluttar heim
Skrár fluttar heim í Gallerí með vafra:
• Valið er
Valkostir
→
Hlaða niður Gallerí
og valið úr
Hlaða niður grafík
,
Hlaða
niður myndb.
eða
Hlaða niður tónum
. Vafrinn opnast og hægt er að velja
bókamerki fyrir vefsetrið þaðan sem á að sækja efni.
Sjá ‘Bókamerki skoðuð’,
bls. 151.
Til að flytja skrár heim þarf fyrst að stilla sjálfgefinn aðgangsstað.
Sjá
‘Aðgangsstaðir’, bls. 111.
Þegar efni hefur verið flutt heim lokast vafrinn og skjárinn Gallerí opnast aftur í
símanum.
Til athugunar: Margar þjónustuveitur krefjast þess að aðgangsstaður fyrir
Internet (IAP) sé notaður sem sjálfgefinn aðgangsstaður. Aðrar þjónustuveitur
heimila notkun aðgangsstaðar fyrir WAP. Nánari leiðbeiningar fást hjá
þjónustuveitunni.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
66