Myndir fluttar upp á myndmiðlara (sérþjónusta)
Hægt er að senda myndir á myndmiðlara til að deila myndunum með öðrum
tengdum notendum.
Til athugunar: Aðeins er hægt að flytja upp JPG-skrár á myndmiðlara.
Áður en hægt er að flytja myndir upp verður að færa inn stillingar fyrir
myndmiðlarann.
Sjá ‘Myndmiðlari settur upp’, bls. 66.
Þessar stillingar fást hjá
þjónustuveitu.
1. Valið er
Valkostir
→
Uppflutning. mynda
.
2. Þegar hefja á uppflutning eru myndirnar merktar eða öll mappan sem á að
flytja upp og valið
Flytja upp
.
3. Fært er inn heiti á möppunni á myndmiðlaranum sem myndirnar verða vistaðar
í og stutt á
.
Myndmiðlari settur upp
1. Valið er
Stillingar
→
Myndmiðlarar
og stutt á
. Ritaðar eru upplýsingar
fyrir hvert svið.
Sjá ‘Aðgangsstaðir’, bls. 111.
2. Stutt er á
.
Skilaboð
67
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.