Nokia 6600 - Myndir fluttar upp á myndmiðlara (sérþjónusta)

background image

Myndir fluttar upp á myndmiðlara (sérþjónusta)

Hægt er að senda myndir á myndmiðlara til að deila myndunum með öðrum
tengdum notendum.

Til athugunar: Aðeins er hægt að flytja upp JPG-skrár á myndmiðlara.

Áður en hægt er að flytja myndir upp verður að færa inn stillingar fyrir
myndmiðlarann.

Sjá ‘Myndmiðlari settur upp’, bls. 66.

Þessar stillingar fást hjá

þjónustuveitu.

1. Valið er

Valkostir

Uppflutning. mynda

.

2. Þegar hefja á uppflutning eru myndirnar merktar eða öll mappan sem á að

flytja upp og valið

Flytja upp

.

3. Fært er inn heiti á möppunni á myndmiðlaranum sem myndirnar verða vistaðar

í og stutt á

.

Myndmiðlari settur upp

1. Valið er

Stillingar

Myndmiðlarar

og stutt á

. Ritaðar eru upplýsingar

fyrir hvert svið.

Sjá ‘Aðgangsstaðir’, bls. 111.

2. Stutt er á

.

background image

Skilaboð

67

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.