Nokia 6600 - Gallerí

background image

Gallerí

Farið er í

Valmynd

Gallerí

.

Galleríið er notað til að geyma og skipuleggja myndir,
hljóðinnskot og myndskeið, straumtengla og RAM-
skrár.

Gallerí notar samnýtt minni.

Sjá ‘Samnýtt minni’,

bls. 24.

Gallerí er opnað til að sjá lista yfir möppur í minni
símans. Stutt er á

til að sjá möppur á

minniskortinu ef það er notað.

Mappa,

Myndir

,

Hljóðinnskot

eða

Myndinnskot

(eða

önnur mappa sem búin hefur verið til), er valin og stutt
á

til að opna hana.

Í opnu möppunni sést:

• teikn sem sýnir gerð hverrar skrár í möppunni eða, ef um mynd er að ræða,

smámynd sem sýnir myndina og

• heiti skrárinnar,

• dagsetningu og tíma þegar skráin var vistuð eða stærð skrárinnar og

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

64

• undirmöppur ef þær eru til staðar.

Valkostir:

Opna

(möppu eða atriði),

Senda

,

Eyða

,

Búa til nýtt

,

Færa í möppu

,

Afrita í möppu

,

Ný mappa

,

Merkja/afmerkja

,

Breyta

,

Endurskíra

,

Hlaða niður

Gallerí

,

Uppflutning. mynda

,

Móttaka um innrautt

,

Skoða upplýsingar

,

Bæta við

'Flýtival'

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Hægt er að fletta, opna og búa til möppur, merkja, afrita og færa atriði í möppur.

Sjá ‘Atriði sem eru sameiginleg öllum forritum’, bls. 20.