Tengiliðaspjöldum breytt
Valkostir við breytingar á samskiptaspjaldi:
Bæta við smámynd
/
Taka
smámynd burt
,
Bæta við upplýsing.
,
Eyða upplýsingum
,
Breyta merkimiða
,
Hjálp
og
Hætta
.
Sjá ‘Atriði sem eru sameiginleg öllum forritum’, bls. 20.
Mynd sett á tengiliðaspjald
Ef bæta á smámynd á tengiliðaspjald er spjaldið opnað, valið
Valkostir
→
Breyta
og síðan valið
Valkostir
→
Bæta við smámynd
. Smámyndin sést líka þegar
viðkomandi aðili hringir. Þegar búið er að tengja smámynd tengiliðarspjaldi er
hægt að velja
Bæta við smámynd
til að skipta um smámynd eða
Taka smámynd
burt
til að fjarlægja smámyndina af tengiliðarspjaldinu.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
38