Tengiliðaspjöld búin til
1. Farið er í Tengiliði og valið
Valkostir
→
Nýr tengiliður
. Autt spjald opnast.
2. Sviðin eru fyllt út og stutt á
Lokið
. Tengiliðaspjaldið er vistað í minni símans og
því lokað og þá er hægt að sjá það í skránni Tengiliðir.
Persónulegar upplýsingar
37
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.