
Stjórnun tengiliðahópa
Hægt er að búa til tengiliðahópa sem t.d. er hægt að nota sem dreifingarlista við
að senda stutt skilaboð og tölvupóst. Hægt er að tengja hringitón við hóp.
Sjá
‘Hringitónn tengdur samskiptaspjaldi eða hóp’, bls. 41.
Valkostir á hópalistaskjánum:
Opna
,
Nýr hópur
,
Eyða
,
Endurskíra
,
Hringitónn
,
Upplýs. um tengiliði
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.

Persónulegar upplýsingar
43
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Tengiliðahópar búnir til
1. Í skránni Tengiliðir er stutt á
til að opna
hópalistann.
2. Valið er
Valkostir
→
Nýr hópur
.
3. Ritað er heiti hóps eða sjálfgefna heitið
Hópur
og
stutt á
Í lagi
.
Félögum bætt í hóp
1. Í skránni Tengiliðir er skrunað að aðilanum sem á
að bæta við og valið
Valkostir
→
Bæta í hóp:
. Listi
yfir tiltæka hópa opnast
2. Skrunað er að hópnum sem bæta á aðila í og stutt á
.