■ Tengiliðir
Skráin Tengiliðir er opnuð með því að styðja á
í biðham eða
fara í
Valmynd
→
Tengiliðir
.
Undir Tengiliðir er hægt að vista og skipuleggja
upplýsingar eins og nöfn, símanúmer og heimilisföng.
Einnig er hægt að bæta við eigin hringitóni, raddmerki
eða smámynd á tengiliðaspjald. Hægt er að búa til
tengiliðahópa sem gera það kleift að senda stutt
skilaboð eða tölvupóst til margra viðtakenda í einu.
Valkostir í skránni Tengiliðir:
Opna
,
Hringja
,
Búa
til skilaboð
,
Nýr tengiliður
,
Breyta
,
Eyða
,
Taka afrit
,
Bæta við hóp
,
Tilheyrir hópum
,
Merkja/afmerkja
,
Afrita
í SIM-skrá
,
Opna vefsíðu
,
Senda
,
Upplýs. um tengiliði
,
SIM-skrá
,
Þjónustunúmer
,
Stillingar
,
Hjálp
og
Hætta
.