Nokia 6600 - Minnislisti

background image

Minnislisti

Farið er í

Valmynd

Minnislisti

.

background image

Persónulegar upplýsingar

49

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Minnislisti er notaður að halda lista yfir fyrirliggjandi
verkefni. Minnislistinn notar samnýtt minni.

Sjá

‘Samnýtt minni’, bls. 24.

1. Ritun minnispunkta með tölutökkum (

-

).

Sjá ‘Texti ritaður’, bls. 71.

Ritillinn opnast og

bendillinn blikkar aftan við stafina sem færðir hafa
verið inn.

2. Verkefnið er tilgreint í sviðinu

Efni

. Stutt er á

til að bæta við sérstöfum.

• Skilafrestur verkefnisins er tilgreindur með því

að skruna að sviðinu

Skilafrestur

og færa inn dagsetningu.

• Forgangur er settur á minnispunktinn með því að skruna á sviðið

Forgangur

og styðja á

.

3. Ef vista á minnispunktinn er stutt á

Lokið

. Ef allir stafir eru teknir út og stutt á

Lokið

er athugasemdinni eytt, jafnvel þegar verið er að breyta athugasemd

sem áður hafði verið vistuð.

Ef opna á minnispunkt er skrunað að honum og stutt á

.

Ef eyða á minnispunkti er skrunað að honum og valið

Valkostir

Eyða

eða

stutt á

.

Ef merkja á verkefni á minnispunkti sem lokið er skrunað að punktinum og

valið

Valkostir

Merkja sem lokið

.

Ef endurheimta á minnispunkt er valið

Valkostir

Merkja s. ekki lokið

.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

50