
Viðvaranir í dagbók
1. Búið er til nýtt fundar- eða afmælisatriði eða fyrirliggjandi atriði opnað.
2. Skrunað er að
Viðvörun
og stutt á
, síðan er valið
Virk
til að opna reitina
Tími viðvörunar
og
Dagur viðvörunar
.
3. Tími og dagur er tilgreindur.
4. Stutt er á
Lokið
. Viðvörunarvísirinn
sést næst atriðinu á Dagsskjánum.
Viðvörun í dagbók stöðvuð
• Viðvörunin varir í eina mínútu. Hægt er að stöðva viðvörunina með því að
styðja á
Slökkva
. Ef stutt er á einhvern annan takka er viðvörunin sett á blund.