Nokia 6600 - Dagbókaratriði búin til

background image

Dagbókaratriði búin til

1. Valið er

Valkostir

Nýtt atriði

og valið:

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

44

Fundur

til að minna á bókað atriði með tiltekinni dagsetningu

og tíma.

Minnisatriði

til að skrá almenna færslu á dag.

Afmæli

til að minna á afmælisdaga eða aðra merkisdaga.

Afmælisdagafærslur eru endurteknar árlega.

2. Sviðin eru fyllt út.

Sjá ‘Svið í dagbókaratriði’, bls. 45.

Stýripinninn er notaður til

að fara milli sviða. Stutt er á

til að skipta milli hástafa og lágstafa og

sjálfvirkrar ritunar.

3. Atriðið er vistað með því að styðja á

Lokið

.

Dagbókaratriðum breytt

Valkostir við breytingar á dagbókaratriði:

Eyða

,

Senda

,

Hjálp

og

Hætta

.

1. Á Dagsskjánum er skrunað að atriðinu og stutt á

til að opna það.

2. Færslusviðunum er breytt og stutt á

Lokið

.

• Ef verið er að breyta endurteknu atriði þarf að

tilgreina hvernig breytingin skuli vera:

Í öll skipti

-

öllum endurteknum atriðum er breytt /

Aðeins

þetta skipti

- aðeins þessu skipti verður breytt.

Dagbókaratriðum eytt

• Á Dagsskjánum er skrunað að atriðinu sem á að eyða og valið

Valkostir

Eyða

eða stutt á

. Stutt er á

til að staðfesta.

background image

Persónulegar upplýsingar

45

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

• Ef eyða á endurteknu atriði þarf að tilgreina hvernig eyðingunni skuli háttað:

Í

öll skipti

- öllum endurteknum atriðum er eytt /

Aðeins þetta skipti

- aðeins

þessu skipti verður eytt.

Svið í dagbókaratriði

Efni

/

Tilefni

- Færð er inn lýsing á atriðinu.

Staður

- fundarstaður, valfrjálst.

Byrjunartími

,

Lokatími

,

Fyrsti dagur

og

Lokadagur

.

Viðvörun

- Stutt er á

til að virkja sviðin fyrir

Tími viðvörunar

og

Dagur

viðvörunar

.

Endurtaka

- Stutt er á

til að breyta atriðinu þannig að það sé endurtekið.

Sýnt með

á Dagsskjánum.

Endurtaka fram til

- Hægt er að setja lokadag á endurtekna atriðið, t.d. lokadag

vikulegs námskeiðs. Þessi valkostur er aðeins sýndur ef kosið hefur verið að
endurtaka atriðið.

Samstilling

- Ef valið er

Einkamál

getur notandi einn séð atriðið eftir

samstillingu dagbókarinnar og það verður ekki sýnilegt öðrum með netaðgang
til að skoða dagbókina. Þetta er t.d. hentugt ef dagbókin er samstillt dagbók í
samhæfri tölvu notanda í vinnunni. Ef valið er

Opinber

er dagbókaratriðið

sýnilegt öðrum sem hafa aðgang til að skoða dagbókina með nettengingu. Ef
valið er

Engin

er dagbókaratriðið ekki afritað þegar dagbókin er samstillt.

Dagbókaryfirlit

Ef stutt er á

á Mánaðar-, Viku- eða Dagsskjá er gildandi dagsetning sjálfkrafa

auðkennd.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

46

Ef skrifa á dagbókaratriði er stutt á einhvern tölutakka (

-

) á hvaða

dagbókarskjá sem er. Fundaratriði er opnað og stöfunum sem færðir voru inn er
bætt í sviðið

Efni

.

Samstillingarteikn á Mánaðarskjá:

-

Einkamál

,

-

Opinber

,

-

Engin

og

- fleiri en ein færsla er á degi.

Atriðateikn á Dags- og Vikuskjá:

-

Minnisatriði

og

-

Afmæli

.

Mánaðarskjár

Á mánaðarskjánum nær hver röð yfir eina viku. Gildandi dagsetning er
undirstrikuð. Dagar með dagbókaratriðum eru merktir með litlum þríhyrningi
neðst til hægri. Rammi er utan um dagsetninguna sem er valin þessa stundina.

• Dagsskjárinn er opnaður með því að skruna að viðkomandi degi og styðja á

.

background image

Persónulegar upplýsingar

47

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

• Farið er á tiltekinn dag með því að velja

Valkostir

Fara á dagsetn.

.

Dagsetningin er rituð og stutt á

Í lagi

.

Vikuskjár

Á Vikuskjánum sjást dagbókaratriði valinnar viku í sjö dagsrömmum. Gildandi
dagur er undirstrikaður. Teikn fyrir minnisatriði og afmæli koma á undan kl. 8.
Fundaratriði eru merkt með lituðum röndum sem sýna upphafs- og lokatíma.

• Eigi að skoða eða breyta atriði er skrunað að viðkomandi sviði og stutt á

til

að opna dagsskjáinn, síðan er skrunað að atriðinu og stutt á

til að opna

það.

Valkostir á mismunandi dagbókarskjám:

Opna

,

Nýtt atriði

,

Vikuskjár

/

Mánaðarskjár

,

Eyða

,

Fara á dagsetn.

,

Senda

,

Stillingar

,

Hjálp

og

Hætta

.

Dagsskjár

Á Dagsskjánum er hægt að sjá dagbókaratriði dagsins sem hefur verið valinn.
Atriðunum er raðað eftir upphafstíma. Minnisatriði og afmæli koma á undan kl. 8.

• Eigi að opna atriði til að breyta því er skrunað að því og stutt á

.

• Stutt er á

til að fara á næsta dag eða á

til að fara á næsta dag á undan.

Stillingar á Dagsskjá

Valið er

Valkostir

Stillingar

og valið:

Viðv.tónn dagbókar

- Ef velja á sérsniðinn viðvörunartón eða

engan tón.

Sjálfvalinn skjár

- Til að ákveða hvaða skjár opnast fyrst þegar dagbókin er

opnuð.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

48

Fyrsti dagur viku

- Til að breyta upphafsdegi vikunnar.

Skilgreining á viku

- Til að breyta fyrirsögn vikuskjásins í vikunúmerið eða

dagsetningabil vikunnar.