Nokia 6600 - Skrá yfir nýlegar hringingar

background image

Skrá yfir nýlegar hringingar

Styðja skal á í biðham eða fara í

Valmynd

Notkunarskrá

Síðustu

hring.

.

background image

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

32

Móttekin símtöl, símtöl sem ekki er svarað og númer sem hringt er í eru skráð í
símanum ásamt áætlaðri lengd símtala. Móttekin símtöl og símtöl sem ekki er
svarað eru aðeins skráð ef símafyrirtækið styður þessar aðgerðir, kveikt er á
símanum og hann innan þjónustusvæðis.

Valkostir í yfirlitum um símtöl í símann og úr honum

Hringja

,

Búa til

skilaboð

,

Taka númer

,

Eyða

,

Hreinsa skrá

,

Bæta við Tengiliði

,

Hjálp

og

Hætta

.

Hringingum svarað og ekki svarað

Ef skoða á lista yfir síðustu 20 símtöl sem ekki var svarað (sérþjónusta) er farið í

Notkunarskrá

Síðustu hring.

Ekki svarað

.

Ábending! Ef ábending birtist í biðham um að símtölum hafi ekki verið

svarað er stutt á

Sýna

til að komast í listann yfir símtöl sem ekki var svarað. Hægt

er að hringja í viðkomandi með því að skruna að nafninu eða númerinu og styðja á

. Ef símtöl sem ekki var svarað sjást ekki verður

teiknið sýnt, þegar ekki er

verið í biðham, þar til þau símtöl sjást.

Ef skoða á lista yfir síðustu 20 símtöl sem var svarað (sérþjónusta) er farið í

Notkunarskrá

Síðustu hring.

Svarað

.

background image

Síminn

33

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Valin númer

Sjá má síðustu 20 símanúmer sem hafa verið valin ef
farið er í

Notkunarskrá

Síðustu hring.

Hringt í

númer

.

Eyða nýlegum símtölum
• Ef hreinsa á alla lista yfir nýlegar hringingar er valið

Valkostir

Eyða síðustu hring.

í aðalyfirlitinu yfir

nýlegar hringingar.

• Ef hreinsa á einhverja símtalaskrána er viðkomandi

skrá opnuð og valið

Valkostir

Hreinsa skrá

.

• Einstök atriði eru hreinsuð með því að opna skrána, skruna að atriðinu og

styðja á

.