Lengd símtals
Farið er í
Valmynd
→
Notkunarskrá
→
Lengd símtala
.
Hægt er að skoða áætlaða lengd símtala í og úr símanum.
Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann
að vera breytilegur eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga og
öðru slíku.
Teljarar hreinsaðir - Valið er
Valkostir
→
Hreinsa teljara
. Til þess þarf
öryggisnúmer.
Sjá ‘Öryggi’, bls. 116.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
34