Almenna notkunarskráin skoðuð
Farið er í
Valmynd
→
Notkunarskrá
og stutt á
.
Í almennu notkunarskránni sést við hvert
samskiptaatriði nafn sendanda og viðtakanda,
símanúmer, heiti
þjónustuveitu eða aðgangsstaður.
Til athugunar: Undiratriði, svo sem skilaboð
sem eru send í tveimur eða fleiri hlutum og
pakkagagnatengingar eru skráð sem eitt
samskiptaatriði.
Leitað með afmörkunum í skránni
1. Valið er
Valkostir
→
Sía
. Listi yfir síur opnast.
2. Skrunað er að síu og stutt á
Velja
.
Síminn
35
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
Efni notkunarskrárinnar eytt
• Ef eyða á öllu efni notkunarskrár, nýlegum hringingum og tilkynningum um
skilaboð, er valið
Valkostir
→
Hreinsa notkun.skrá
. Það er staðfest með því að
styðja á
Já
.
Pakkagagnamælir og tengingarteljari
• Hægt er að sjá hversu mikið af gögnum, mælt í kílóbætum, hefur verið flutt og
hversu lengi tiltekin GPRS-tenging hefur staðið ef skrunað er að atriði með
aðgangsstaðarteikninu
og valið
Valkostir
→
Skoða frekari uppl.
.
Stillingar notkunarskrár
• Valið er
Valkostir
→
Stillingar
. Stillingalistinn opnast.
•
Skráning varir
- Atriðin eru áfram í minni símans í tiltekinn fjölda daga en
síðan sjálfkrafa eytt úr minninu.
Til athugunar: Ef valin er
Engin skráning
er öllu efni notkunarskrár,
nýlegum hringingum og tilkynningum um skilaboð eytt.
•
Sýna lengd símtala
.
Sjá ‘Lengd símtals’, bls. 33.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
36