■ Notkunarskrá - símtalaskrá og almenn
notkunarskrá
Farið er í
Valmynd
→
Notkunarskrá
.
Í notkunarskránni er hægt að fylgjast með símtölum, SMS-skilaboðum,
pakkagagnatengingum og símbréfa- og gagnasendingum sem síminn skráir. Hægt
er að afmarka leit í skránni til að fá fram aðeins eina tegund samskipta og búa til
ný samskiptaspjöld byggð á upplýsingum í skránni.
Til athugunar: Tengingar við talhólfið, margmiðlunarboðastöðina eða
vafrasíður eru sýndar sem gagnasendingar eða pakkagagnatengingar í almennu
notkunarskránni.