Símanúmer hraðvalið
Hraðvalsglugginn er skoðaður með því að fara í
Valmynd
→
Verkfæri
→
Hraðval
.
1. Símanúmeri er úthlutað á einn hraðvalstakkanna (
-
).
Sjá ‘Hraðvalstökkum úthlutað’, bls. 41.
2. Hringt í númerið: Í biðham er stutt á viðkomandi hraðvalstakka og . Ef
aðgerðin
Hraðval
er stillt á
Virkt
: Er stutt á viðkomandi hraðvalstakka og
honum haldið niðri þar til hringir.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
28