Nokia 6600 - Símafundur

background image

Símafundur

Símafundir eru sérþjónusta sem gerir kleift að halda
símafund með allt að sex þátttakendum, að
upphafsmanni meðtöldum.

1. Hringt er til fyrsta þátttakanda.

2. Hringt er í nýjan þátttakanda með því að velja

Valkostir

Ný hringing

. Númer þátttakandans er

fært inn eða flett upp á því í minni og stutt á

Í lagi

.

Fyrra símtalið er sjálfkrafa sett í bið.

3. Þegar næstu hringingu er svarað er fyrsti

þátttakandinn í símafundinum sóttur. Valið er

Valkostir

Símafundur

.

4. Ef bæta á nýjum þátttakanda í símtalið er liður 2 endurtekinn og síðan valið

Valkostir

Símafundur

Bæta í símafund

.

• Ef einkasamtal á að fara fram við einn þátttakenda: Velja

Valkostir

Símafundur

Einkamál

. Skrunað er að viðkomandi þátttakanda og stutt á

Einkamál

. Símafundurinn er settur í bið í símanum og hinir þátttakendurnir

geta haldið áfram að tala saman meðan einkasamtalið fer fram. Þegar
einkasamtalinu er lokið er stutt á

Valkostir

Símafundur

til fara aftur á

símafundinn.

• Hægt er að taka einn þátttakanda úr símafundi með því að velja

Valkostir

Símafundur

Sleppa þátttakanda

og skruna síðan að

þátttakandanum og styðja á

Sleppa

.

5. Ef ljúka á símtalinu sem er í gangi er stutt á .

background image

Síminn

29

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.