Hringt með því að nota skrána Tengiliðir
1. Ef opna á skrána Tengiliðir skal styðja á
í biðham eða fara í
Valmynd
→
Tengiliðir
.
2. Leitað er að tengiliðum með því að skruna að réttu nafni eða slá inn fyrstu
stafina í nafninu. Leitarsviðið opnast sjálfkrafa og listi yfir nöfn sem samsvara
stöfunum er birtur.
3. Stutt er á til að hefja símtalið.
Ef fleiri en eitt númer eru tengd aðilanum er skrunað að því rétta og stutt á
til að hefja símtalið.