Nokia 6600 - Hringt í talhólf

background image

Hringt í talhólf

Talhólfið (sérþjónusta) er símsvari sem tekur við skilaboðum frá fólki sem ekki
tekst að ná sambandi við notandann.

• Stutt er á

og í biðham til að hringja í talhólfið.

• Ef beðið er um númer talhólfs er það fært inn og stutt á

Í lagi

. Þjónustuveitan

lætur þetta númer í té.

Sjá ‘Stillingar fyrir símtalaflutning’, bls. 30.

Mögulegt er að hver lína hafi eigið talhólfsnúmer.

Sjá ‘Lína í notkun (sérþjónusta)’,

bls. 107.

background image

Síminn

27

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

Talhólfsnúmeri breytt

Ef breyta á talhólfsnúmeri er farið í

Valmynd

Verkfæri

Talhólf

og valið

Valkostir

Breyta númeri

. Númerið er fært inn (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og

stutt á

Í lagi

.