■ Hringt
1. Í biðham er svæðis- og símanúmer fært inn. Stutt
er á
eða
til að flytja bendilinn. Stutt er á
til að fjarlægja númer.
• Þegar hringt er milli landa er stutt tvisvar á
til að hringja úr landi (táknið+ kemur í stað
aðgangsnúmers fyrir millilandasímtöl) og svo er
valið landsnúmer, svæðisnúmer án 0 og
símanúmer.
Til athugunar: Símtöl sem hér er lýst sem
millilanda- geta í sumum tilvikum verið milli
svæða í sama landi.
2. Stutt er á til að hringja í númerið.
3. Stutt er á til að ljúka samtalinu (eða hætta við að hringja).
Til athugunar: Þegar stutt er á er símtali alltaf slitið, þó að annað forrit
sé í gangi og birt.
Hægt er að hringja með röddinni þannig að ekki þarf að líta á skjáinn til að slá inn
númerið.
Sjá ‘Raddstýrð hringing’, bls. 38.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
26