Nokia 6600 - Stillingar fyrir símtalaflutning

background image

Stillingar fyrir símtalaflutning

Með þessari sérþjónustu er hægt að beina hringingum annað, til dæmis í
talhólfsnúmerið. Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.

Farið er í

Valmynd

Verkfæri

Stillingar

Símtalsflutningur

.

• Valinn er einhver flutningsvalkostanna, til dæmis

Ef á tali

til að flytja símtöl

þegar númerið er á tali eða símtölum er hafnað.

background image

Síminn

31

Copyright

©

2004 Nokia. All rights reserved.

• Valið er

Valkostir

Gera virkan

til að gera flutningsstillingarnar virkar,

Ógilda

til að gera flutningsstillingarnar óvirkar eða

Ath. stöðu

til að kanna hvort

flutningurinn er virkur eður ei.

• Ef hætta á við allan flutning er valið

Valkostir

Ógilda alla flutninga

.

Sjá ‘Vísar sem tengjast aðgerðum’, bls. 15.

Til athugunar: Ekki er hægt að hafa útilokun símtala og símtalsflutning í

gangi samtímis.

Sjá ‘Útilokanir (sérþjónusta)’, bls. 121.