
Biðþjónusta fyrir símtöl (sérþjónusta)
Þegar þessi sérþjónusta er gerð virk birtast boð um hringingu meðan símtal
stendur yfir.
1. Meðan á símtali stendur er stutt á til að svara hringingu í bið. Fyrsta símtalið
er sett í bið.
Víxlað er milli tveggja símtala með því að styðja á
Víxla
.
2. Ef ljúka á símtalinu sem er í gangi er stutt á .