Upplýsingar um tengingu skoðaðar
Til að skoða upplýsingar um tengingu er skrunað að tengingunni og valið
Valkostir
→
Upplýsingar
Eftirfarandi upplýsingar birtast:
Nafn
- heiti Internetaðgangsstaðar (IAP) sem er í notkun eða “Mótaldstenging” ef
tengingin er um mótald.
Fl.máti
- tegund gagnatengingar:
Gagnasímtal
,
Háhraða GSM
eða
GPRS
.
Staða
- gildandi staða tengingarinnar.
Móttekið
- magn gagna sem móttekin eru í símann í bætum.
Sent
- magn gagna sem send eru úr símanum í bætum.
Lengd
- sýnir hversu lengi tengingin hefur verið opin.
Hraði
- núverandi sendingar- og móttökuhraði í kB/s (kílóbæti á sekúndu).
Innhr.nr.
. (GSM) - innhringinúmerið sem notað er eða
Nafn
(GPRS - nafn
aðgangsstaðarins sem er notaður.
Samnýtt
(birtist ekki ef tengingin er ekki samnýtt) - fjöldi forrita sem notar sömu
tenginguna.