■ Stjórnandi tengingar
Farið er í
Valmynd
→
Tenging
→
Stjórnandi tengingar
Í Stjórnanda tengingar er hægt að auðkenna stöðu
margra gagnatenginga, skoða upplýsingar, til dæmis
um magn sendra og móttekinna gagna og rjúfa
ónotaðar tengingar.
Til athugunar: Aðeins er hægt að skoða
upplýsingar um gagnatengingar. Símtöl eru ekki skráð.
Þegar Stjórnandi tengingar er opnaður sést listi yfir:
• opnar gagnatengingar,
-
Gagnasímtal
,
-
Háhraða GSM
,
-
GPRS
• stöðu hverrar tengingar eða
• magn gagna sem flutt eru upp eða heim fyrir hverja tengingu (aðeins GPRS-
tengingar) eða
• lengd hverrar tengingar (aðeins GSM og háhraðagagnatengingar).
Til athugunar: Tíminn sem birtist á reikningum þjónustuveitunnar fyrir símtöl kann
að vera breytilegur eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun fjárhæða við gerð reikninga og
öðru slíku.
Valkostir á aðalskjá Stjórnanda tengingar þegar um eina eða fleiri
tengingar er að ræða:
Upplýsingar
,
Aftengja
,
Aftengja allar
,
Hjálp
og
Hætta
.
Copyright
©
2004 Nokia. All rights reserved.
172